Íslenskur opinn hugbúnaður
Verkefni
Bæta við verkefni

Þessi vefur er rekinn af Samtökum um mannvæna tækni

Tilkynna villu

Verkefni

Beygla

Létt JavaScript kóðasafn til að fallbeygja íslensk nöfn sem er undir 5kB gzipped.

Íslenskur þróunaraðili
Íslenskt tungumál
Alex Harri Jónsson

ensk.is

A free and open English-Icelandic dictionary.

Íslenskur þróunaraðili
Íslenskt tungumál
Sveinbjörn Þórðarson

Gasvaktin

Automated price comparison tool for petrol stations across Iceland, providing up-to-date fuel prices.

Íslenskur þróunaraðili
Íslenskt tungumál
Íslenskt samfélag
Sveinn Flóki Guðmundsson

Glasgow Haskell Compiler

Þýðandi fyrir forritunarmálið Haskell

Íslenskur þróunaraðili
Önnur tenging
Matthías Páll Gissurarson hefur umsjón með töguðum holum og skáldun á holufyllingum, en hann hefur einnig setið í stýrinefnd þýðandans (GHC Steering Committee) síðan 2024.
Matthías Páll Gissurarson/GHC teymið

Greynir

Natural language processing for Icelandic

Íslenskt fyrirtæki
Íslenskt tungumál
Miðeind

GreynirCorrect

Spelling and grammar correction for Icelandic (Python package).

Íslenskur þróunaraðili
Íslenskt fyrirtæki
Íslenskt tungumál
Miðeind

hunspell-is

Spell checker, morphological analyzer & thesaurus for Icelandic

Íslenskur þróunaraðili
Íslenskt tungumál
Íslenskt samfélag
Björgvin Ragnarsson

iceaddr

Look up information about Icelandic streets, addresses, placenames, landmarks, locations and postcodes.

Íslenskur þróunaraðili
Íslenskt tungumál
Sveinbjörn Þórðarson

IceNLPy

A Python wrapper for the Java-based IceNLP toolkit for Icelandic.

Íslenskur þróunaraðili
Íslenskt tungumál
Hinrik Hafsteinsson

iceweather

Python package for obtaining Icelandic weather information and forecasts.

Íslenskur þróunaraðili
Íslenskt fyrirtæki
Íslenskt tungumál
Miðeind

Ísland.is

Official digital services platform for Icelandic citizens, businesses, and institutions. Developed by Digital Iceland under the Ministry of Finance and Economic Affairs.

Íslenskt fyrirtæki
Íslenskt tungumál
Íslenskt samfélag
Digital Iceland

Kennitala

Hjálpartól til að eiga við kennitölur

Íslenskur þróunaraðili
Íslenskt tungumál
Íslenskt samfélag
Hermann Björgvin Haraldsson

Lagasafn-XML

A tool for turning the HTML in which Icelandic law is published into machine-readable XML.

Íslenskur þróunaraðili
Íslenskt tungumál
Íslenskt samfélag
Helgi Hrafn Gunnarsson

LibResilient

A browser-based decentralized content delivery tool, implemented as a JavaScript library to be deployed easily on any website. LibResilient uses ServiceWorkers and a suite of unconventional in-browser delivery mechanisms, with a strong focus on decentralized delivery methods.

Íslenskur þróunaraðili
rysiek

litli-pdf-hjalpari

Lítið skipanalínutól skrifað í python sem notar Tesseract OCR til að textavæða pdf skrár sem eru án textaleitar.

Íslenskur þróunaraðili
Sveinn Flóki Guðmundsson

Loka-Orð

Frjálst gagnasafn yfir íslensk orð, beygingamyndir og samsetningu þeirra og fleira, undir frjálsu almenningseignarleyfi.

Íslenskur þróunaraðili
Íslenskt tungumál
Íslenskt samfélag
Sveinn Flóki Guðmundsson

Orð.is

Íslensk orðabók í terminal með curl

Íslenskur þróunaraðili
Íslenskt tungumál
Þorkell Einarsson

pylond

Python pakki með íslenskum þýðingum á heitum, tungumálum og þjóðernum landa

Íslenskur þróunaraðili
Íslenskt tungumál
Þorkell Einarsson

ruv-dl

CLI tól til að sækja margmiðlunarefni af ruv.is

Íslenskur þróunaraðili
Íslenskt tungumál
Þorkell Einarsson

Sarpur

Viðbót fyrir Kodi heimabíókerfið til að horfa á efni frá RÚV

Íslenskur þróunaraðili
Íslenskt tungumál
Dagur Páll Ammendrup

Shotgun

Dotnet haglabyssu lausn byggð með EF til að fá snöggt aðgengi að gagnagrunn í gegnum HTTP.

Íslenskur þróunaraðili
Árni Freyr Þorsteinsson

Sonner Native

Sonner (toasts), en fyrir React Native. Fylgir sama API og Sonner fyrir vef til að gera það auðvelt að búa til universal toasts.

Íslenskur þróunaraðili
Gunnar Torfi Steinarsson

Tokenizer

A tokenizer for Icelandic text (Python package).

Íslenskur þróunaraðili
Íslenskt fyrirtæki
Íslenskt tungumál
Miðeind

vinbudin

Pakki sem sækir og vinnur með vörugögn frá vef Vínbúðarinnar. Hentar fyrir þróun á eigin tólum eða samþættingum við önnur kerfi.

Íslenskur þróunaraðili
Íslenskt tungumál
Valgeir Björnsson